Færsluflokkur: Íþróttir

Litlir vinna stóra

Bomban vann síðasta Föstudag. þar kepptu þeir við Magga , Kolla og Jón Gunnar. þetta var mjög spennandi leikur þetta fór 30-29. Maggi skoraði sjálfsmark sem var þrítugasta markið. Kolli var ekki ánægður með Magga. Eftir leikinn fóru liðsmenn Bomburnnar á American Style. Þetta var mjög skemmtilegt kvöldSmile

Bomban er á siglandi sigurbraut

Bomban var að vinna Mörgæsinar með sjö mörkum gegn sex. Bomban skoraði sjöunta markið þegar ein sekunda var eftir af leiknum. Frábært hjá okkur að vinna þetta lið það er mjög gott lið

Æfingatímar Bombunar

Mánudagur kl. 18.00- 19.30

Miðvikudagur kl. 18.00- 19.30

Föstudagur kl. 17.30- 19.30

 Markmannsæfingar

Árni DaviSmile


kl. Laugadagur kl. 12.00- 12.45

Sunnudagur kl. 15. 45- 16.45 

Smile


Bloggsíða KF Bombunnar!

Hér fer í loftið bloggsíða hins feikiöfluga knattspyrnufélags, KF Bombunnar.  Þykir ekki seinna vænna enda hefur Bomban verið á samfelldri sigurbraut frá stofnun og sigraði í kvöld á heimavelli sínum, sparkvellinum við Hlíðaskóla, lið Gauranna með 13 mörkum gegn 7.

Meðfylgjandi eru myndir frá því eftir kappleikinn, fyrst við verðlaunaafhendingu og síðar í gleðskap á eftir þar sem leikmenn fagna við undirleik Freddy Mercury og félaga í Queen á "We are the Champions".

 Á myndinni eru frá vinstri: Tommi, Davi, Skúli, Balli, Andri og Robbi.  Á hana vantar Magga og Arnar Geir, sem einnig voru í sigurliðinu í kvöld.  Framundan eru fullt af spennandi leikjum, - fylgist með!


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband