Færsluflokkur: Íþróttir
12.11.2007 | 20:33
Litlir vinna stóra

Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2007 | 19:58
Bomban er á siglandi sigurbraut
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2007 | 16:18
Æfingatímar Bombunar
Mánudagur kl. 18.00- 19.30
Miðvikudagur kl. 18.00- 19.30
Föstudagur kl. 17.30- 19.30
Markmannsæfingar
Árni Davi
kl. Laugadagur kl. 12.00- 12.45
Sunnudagur kl. 15. 45- 16.45
Íþróttir | Breytt 28.11.2007 kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 20:19
Bloggsíða KF Bombunnar!
Hér fer í loftið bloggsíða hins feikiöfluga knattspyrnufélags, KF Bombunnar. Þykir ekki seinna vænna enda hefur Bomban verið á samfelldri sigurbraut frá stofnun og sigraði í kvöld á heimavelli sínum, sparkvellinum við Hlíðaskóla, lið Gauranna með 13 mörkum gegn 7.
Meðfylgjandi eru myndir frá því eftir kappleikinn, fyrst við verðlaunaafhendingu og síðar í gleðskap á eftir þar sem leikmenn fagna við undirleik Freddy Mercury og félaga í Queen á "We are the Champions".
Á myndinni eru frá vinstri: Tommi, Davi, Skúli, Balli, Andri og Robbi. Á hana vantar Magga og Arnar Geir, sem einnig voru í sigurliðinu í kvöld. Framundan eru fullt af spennandi leikjum, - fylgist með!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)