Færsluflokkur: Íþróttir
2.5.2008 | 23:05
Bomban þarf lið til að keppa á móti
Bombuni vanntar lið til að keppa á móti segið okkur ef þið vitið um einhver götulið við erum á fullu á æfingum og þurfum lið segið okkur
Kveðja.Robbi Lobbi
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2008 | 18:41
hvenar
;)KV Rico 13;)
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 18:08
hæhæ
;)KV Rico 13;)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 15:40
Jei Andri
Frábært að þú hafir farið á æfingu hjá bombuni og spilað með val JEI
P.S.veit lykil og notendanafnið Danni sagði mér það það er KFbomban og ******** takk fyrir Danni
Fíla kveðja Kolli
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.4.2008 | 21:00
Andri er búinn að batna
Andri er búinn að jafna sig á hálskirtlatökunni.
Hann fór á æfingu seinasta fimmtudag þann 10. april
og spilaði leik með Val þann 12. april.
Kv. Andri Torres
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 09:41
Andri er að lagast
Andri er lagast eftir hálskirkja aðgerina.
getur byrjað að æfa eftir nokkra daga.
Kv. Andri Torres.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2008 | 16:08
Nýju númer leikmanna
Davi 21, Andri 9, Ýmir 7, Arnar 2, Balli 10, Robbi 8, Aron 6, Maggi 11,Danni 19,
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2008 | 17:53
Áfall að missa Andra
KFBomban fékk mikið áfall þegar Andri getur ekki
spilað með Bombunni
kv.Balli Ronaldo
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2008 | 17:30
Andri ekki með Bombunni í heila viku
Andri er ekki með Bombunni í heila viku.
Andri var í hálskirklatöku þann 2. april síðastliðinn.
Kv. Andri Torres og Balli Ronaldo
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 22:25
Bomban kemur vel undan vetri ...
Nokkrir leikmenn Bombunnar tóku létta æfingu á kvöld til undirbúnings leiksins við Fílana. Æft var á æfingasvæði félagsins við MH, og er ljóst að leikmenn eru í fantaformi, koma vel undan vetri og hafa látið aðra um páskaeggjaát þetta árið.
Ljósmyndari Bombufrétta var á staðnum og smellti nokkrum myndum af "strákunum okkar" eins og Hlíðarbúar eru farnir að kalla liðið. Stemningin í kringum liðið magnast dag frá degi, enda er það skipað miklum keppnismönnum. Það sýndi sig berlega á æfingunni í kvöld, þar sem vel var tekið á því að venju.
Allir eru heilir og klárir fyrir leikinn, og ljóst að þar verður valinn maður í hverju rúmi.
Þjálfi.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)